5.11.2019 | 07:48
hljóð úr horni
Góðan dag.
Nýtt nafn á Hafró og mér kemur upp sama spurningin, hefur hann komið út milli sjómanna. Sjálfur hefi ég æfilanga samfellda reynslu af sjávarútvegi, bæði til lands og sjávar, fæddur 1943.
Hefi aldrei hitt fiskifræðing í starfi milli manna, hefi spurt marga félaga hvort þeir deili þeirri reynslu og svarið er alltaf nei.
Hvað varðar loðnuna, þá hafa íslensk skip mikið notað flottroll, en Norðmenn á sömu fiskislóð veitt eingöngu í nót. Ekkert Hafróálit á því, frekar en á makrílveiðum. Mér vitanlega hefur enginn makríll verið veiddur í nót af íslenskum skipum meðan Norðmenn nota nót. Skyldi vera gæðamunur á hráefni, eða er slíkt utan áhugasviðs Hafró?
Með kveðju, Vilhjálmur Jónsson
Frekar bjartsýnn á loðnuvertíð 2021 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vilhjálmur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.